V2.Ingodds Butschr

Innkallsnafn: "BOÐI"

Fæddur: 21.01.1999

Faðir: SCHHII Valk vom Hirschel

Móðir: N UCH SCHH I Ingodds Hollis

HD: A-Frír

Mentaltest: Godkjennt.

Ræktandi: Liv Evjen /Ingerid Brækstad

Eigandi: Ásta Dóra Ingadóttir/Íslands Ísafoldar ræktunin.

Boði var fluttur inn frá Noregi í september 2003. Hann kom helst til glaður úr Hrísey og dró mig og mína fjölskyldu eins og þvottapoka um allan Mosfellsdal, hann er óvenju fljótur að læra og semja sig að nýjum siðum og ég er ferlega ánægð með hann því kröfurnar sem eru gerðar til hans eru svakalegar.

Boði verður boðin til afnota fyrir ræktunarhæfar tíkur, einhvern daginn.