V2.Íslands Ísafoldar Elvis

Innkallsnafn: "Elvis"

Fæddur: 15.01.1997

Faðir: ISCH Standahl Xavier (Uggi)

Móðir: V. Ísland Ísafoldar Vaka

HD: Frír.

Árangur sýninga: Meistara stig.

Ræktandi: Ásta Dóra Ingadóttir.

Eigandi: Ásta Dóra Ingadóttir/Íslands Ísafoldar ræktunin.

Elvis kom til mín töluvert notaður. Ég hafði alltaf haft augastað á honum og þegar stemmdi í það að gömlu hundarnir færu að fara yfir móðuna miklu tók ég honum fagnandi þegar hann bauðst. Ég sé ekki eftir því , því Elvis er góður drengur og liðlegur í smalamennsku.